fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Magnaður Messi skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar í nótt

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Lionel Messi skráði sig enn einu sinni í sögubækurnar er lið hans, Argentína, komst í úrslitaleik Copa America.

Liðið vann 2-0 sigur á Kanada í undanúrslitum og skoraði hinn 36 ára gamli Messi í leiknum.

Þetta þýðir að Messi er á leið í úrslitaleik með landsliði sínu í sjöunda skiptið á ferlinum. Er hann fyrsti maðurinn til að afreka það.

Hann tekur fram úr Cafu og Roberto Carlos sem höfðu farið í sex úrslitaleiki.

Af þessum sex úrslitaleikjum hingað til hefur Messi unnið tvo, þar á meðal HM 2022. Hann vill ólmur bæta þeim þriðja við núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“
433Sport
Í gær

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“
433Sport
Í gær

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni