Lamine Yamal skoraði stórbrotið mark á EM í kvöld er Spánn fór áfram í úrslitaleik keppninnar.
Yamal er yngsti markaskorari í sögu EM en hann er aðeins 16 ára gamall og leikur með Barcelona.
Yamal átti skot langt fyrir utan teig og sá um að jafna metin fyrir Spán á 21. mínútu.
Dani Olmo skoraði stuttu seinna en markið hjá Lamal má sjá hér fyrir neðan.
16-year-old Yamal scored a wonder goal to become the youngest player to ever score at the Eurospic.twitter.com/NP08lCcIyc
— Dexerto (@Dexerto) July 9, 2024