fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hláturskastið á RÚV sem vakti athygli landsmanna – Hvað sagði Hjörvar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 08:30

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var létt yfir fólki í upphitun RÚV fyrir leik Portúgal og Slóveníu í 16-liða úrslitum EM í gær. Ljóst er að einhver verulega fyndin ummæli voru látin falla skömmu áður en kveikt var á myndavélunum.

Kristjana Arnarsdóttir, sem stýrir umfjölluninni, átti erfitt með sig fyrir hlátri þegar hún var að opna þáttinn. „Ég verð að biðja ykkur afsökunar á þessu,“ sagði hún við þá Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson, sem voru með henni í setti.

„Þetta var brandarinn minn þannig allt í góðu,“ svaraði Hjörvar þá léttur í bragði.

Það er óhætt að segja að áhorfendur hafi verið forvitnir um hvað það var sem Hjörvar sagði og olli þessu hláturskasti:

Hér að neðan má sjá myndband af hláturskastinu sem um ræðir. Það er óhætt að segja að fólk hafi lengi verið að jafna sig á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu