fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Setja húsið á sölu nú þegar þau eru að skilja – Vilja fá 670 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier bakvörður Newcastle hefur sett húsið sitt á sölu en hann vill fá 3,8 milljónir punda fyrir húsið.

Húsið er sett á sölu núna þegar allt bendir til þess að hann og eiginkona hans séu að skilja.

Charlotte Trippier eiginkona Kieran Trippier virðist vera að fara fram á skilnað miðað við skilaboð hennar á Instagram.

Charlotte er ein af fáum eiginkonum leikmanna Englands sem ekki hefur sést á Evrópumótinu.

„Fyrr en síðar kemst þú yfir skítinn sem þú hélst að þú kæmist aldrei yfir, það er besta tilfinning í heimi,“ skrifaði Charlotte á Instagram.

Charlotte er einnig hætt að fylgja Kieran á Instagram en parið er búsett í Norður-Englandi þar sem hann leikur með Newcastle en áður bjuggu þau í London og í Madríd.

Saman eiga Charlotte og Kieran þrjú börn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara