fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Myndin af Ronaldo sem fáir tóku eftir – Tókst líklega að pirra hann hressilega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var ekkert í sérstöku jafnvægi þegar Portúgal vann Slóveníu í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í gær.

Slóvenar notuðu bragð sem fer ekkert sérstaklega í Ronaldo en þeir voru með treyju Lionel Messi í stúkunni.

Sungu þeir reglulega um Messi og var einn þeirra með treyjuna á lofti þegar Ronaldo var að spyrna að markinu.

Markalaust var eftir venjulegan leiktíma en í fyrri hálfleik framlengingar fékk Portúgal vítaspyrnu. Ronaldo hágrét í hálfleik á framlengingu.

Ronaldo hafði skömmu áður klikkað á vítaspyrnu sem Diogo Jota hafði fiskað. Spyrna Ronaldo var föst en Jan Oblak varði vel frá honum. Ronaldo brotnaði niður við það.

Portúgalar voru sterkari en Pepe gerði slæm mistök í síðari hálfleik framlengingar og Benjamin Sesko slapp í gegn en lét verja frá sér. Ótrúlegt dauðafæri.

Í vítaspyrnkeppni voru Slóvenar ískaldir í byrjun og klikkuðu á þremur tveimur spyrnum sínum en Diogo Costa varði þær allir nokkuð vel. Cristiano Ronaldo skoraði úr fyrstu spyrnu Portúgals og var mikið létt.

Bruno Fernandes skoraði úr annari spyrnu liðsins og Bernardo Silva tók þriðju spyrnuna og tryggði Portúgal sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu