fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tvö lið skoruðu fimm mörk – Gerði þrennu á átta mínútum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 19:29

Máni Austmann skoraði. Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Máni Austmann Hilmarsson átti magnaðan leik fyrir Fjölni sem vann Gróttu 5-2 í Lengjudeildinni í dag.

Máni skoraði þrennu í leiknum en sú þrenna var skoruð á aðeins átta mínútum en síðasta markið kom af vítapunktinum.

Fjölnir vann að lokum 5-2 sigur en Grótta komst yfir og var staðan jöfn 1-1 í hálfleik.

ÍBV skoraði einnig fimm mörk í sannfærandi sigur á Keflavík en öll mörkin þar voru skoruð í seinni hálfleik.

Fjölnir 5 – 2 Grótta
0-1 Kristófer Orri Pétursson
1-1 Orri Þórhallsson
2-1 Máni Austmann Hilmarsson
3-1 Máni Austmann Hilmarsson
4-1 Máni Austmann Hilmarsson(víti)
5-1 Sigurvin Reynisson
5-2 Pétur Theódór Árnason

Dalvík/Reynir 0 – 1 Leiknir R.
0-1 Omar Sowe(víti)

ÍBV 5 – 0 Keflavík
1-0 Sigurður Arnar Magnússon
2-0 Oliver Heiðarsson
3-0 Arnar Breki Gunnarsson
4-0 Víðir Þorvarðarson
5-0 Víðir Þorvarðarson

ÍR 1 – 1 Þór
0-1 Fannar Daði Malmquist Gíslason
1-1 Guðjón Máni Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu