fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mjög óvænt nafn orðað við Chelsea – Fylgir hann stjóranum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Telegraph greinir nú frá því að Chelsea sé að horfa til miðjumannsins Kiernan Dewsbury-Hall sem leikur með Leicester.

Þessar fréttir koma heldur betur á óvart en Dewsbury-Hall hefur leikið með Leicester frá árinu 2006.

Hann var þó tvívegis lánaður til liða í neðri deildum en hefur verið fastamaður undanfarin þrjú ár.

Nýi stjóri Chelsea, Enzo Maresca, vann með Dewsbury-Hall hjá Leicester í vetur og hefur víst áhuga á að fá leikmanninn til London.

Englendingurinn spilaði 40 leiki á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk en hann er 25 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu