fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Saka tjáir sig um óvænta orðróma í aðdraganda 16-liða úrslitanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur tjáð sig um þær vangaveltur að hann gæti spilað í vinstri bakverði gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins.

Kieran Trippier, sem er réttfættur, hefur leyst stöðu vinstri bakvarðar á mótinu en verið í vandræðum. Saka, sem er einn besti leikmaður Englands fram á við, spilaði sem bakvörður á yngri árum og hefur það fram yfir Trippier að vera örfættur.

„Ég held að það sé engin lausn fyrir England að spila mér út úr stöðu,“ sagði Saka við BBC í dag.

Hann er þó klár ef þess þarf.

„Þjálfarinn ræður þessu og við treystum honum fyrir að velja besta liðið á leikdegi.“

England mætir Slóvakíu á sunnudag eftir að hafa valdið nokkrum vonbrigðum í riðlakeppninni, þrátt fyrir að hafa hafnað í efsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á