fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433

Besta deild karla: KA upp úr fallsæti eftir sigur í Kórnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júní 2024 19:53

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann HK í Kórnum í fyrsta leik kvöldsins í Bestu deild karla.

Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni kom Bjarni Aðalsteinsson gestunum frá Akureyri yfir eftir hornspyrnu. Það er þó erfitt að fullyrða að boltinn hafi verið allur kominn yfir línuna.

Hallgrímur Mar Steingrímsson fór langt með að klára leikinn fyrir KA með marki á 82. mínútu en HK minnkaði muninn með marki Arnþórs Ara Atlasonar í uppbótartíma.

Heimamenn reyndu að finna jöfnunarmark á lokaandartökum leiksins og vildu fá vítaspyrnu í blálokin, en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-2 og sigurinn heilt yfir sanngjarn.

HK er í níunda sæti deildarinnar með 13 stig, 2 meira en KA sem er sæti neðar. Tveir sigrar í röð hjá Norðanmönnum sem eru komnir upp úr fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni