fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hollenska félagið staðfestir kaup sín á Brynjólfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Groningen hefur staðfest að Brynjólfur Willumsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið með möguleika á fjórða árinu.

Þessi 23 ára leikmaður er keyptur frá Kristiansund í Noregi.

Brynjólfur er 23 ára gamall sóknarmaður sem ólst upp hjá Breiðabliki en var seldur til Noregs árið 2021.

Groningen er komið aftur upp í hollensku úrvalsdeildina eftir að hafa endað í öðru sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð.

Í Hollandi mun Brynjólfur hitta fyrir bróður sinn, Willum Þór Willumsson, sem leikur með Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni.

„Ég hef horft mikið á hollenska boltann síðustu ár til að fylgjast með bróðir mínum, ég hef góða hugmynd um deildina,“ segir Brynjólfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag