fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Hollenska félagið staðfestir kaup sín á Brynjólfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Groningen hefur staðfest að Brynjólfur Willumsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið með möguleika á fjórða árinu.

Þessi 23 ára leikmaður er keyptur frá Kristiansund í Noregi.

Brynjólfur er 23 ára gamall sóknarmaður sem ólst upp hjá Breiðabliki en var seldur til Noregs árið 2021.

Groningen er komið aftur upp í hollensku úrvalsdeildina eftir að hafa endað í öðru sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð.

Í Hollandi mun Brynjólfur hitta fyrir bróður sinn, Willum Þór Willumsson, sem leikur með Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni.

„Ég hef horft mikið á hollenska boltann síðustu ár til að fylgjast með bróðir mínum, ég hef góða hugmynd um deildina,“ segir Brynjólfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“