fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United skoðar að kaupa enska framherjann sem Newcastle hafði ekki efni á

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 11:00

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til skoðunar hjá Manchester United að reyna að klófesta Dominic Calvert-Lewin framherja Everton í sumar en hann er til sölu.

Ensk blöð segja að United muni fara í þá vinnu ef ekki tekst að klófesta Josuha Zirkzee framherja Bologna.

United hefur rætt við Bologna síðustu daga um Zirkzee en AC Milan er einnig.

Everton þarf að losa um fjármagn í sumar og er Calvert-Lewin til sölu fyrir um 40 milljónir punda.

Newcastle var að skoða kaup á framherjanum enska en hafði ekki efni á honum út af FFP reglunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona