fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Sjáðu höggið – Gríman hjá Mbappe fékk að finna fyrir því og hann meiddi sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe snéri aftur í franska landsliðið í dag í jafntefli gegn Póllandi, hann mætti með grímu eftir að hafa fengið þungt högg á andlitið í fyrsta leik.

Gríman fékk að finna fyrir því í dag.

Frakkland og Pólland mættust á Evrópumótinu og þar lauk leiknum með 1-1 jafntefli, Kylian Mbappe kom Frakklandi yfir með marki úr vítaspyrnu en Robert Lewandowski jafnaði sömuleiðis úr vítaspyrnu.

Það var einmitt Lewandowski sem sló til Mbappe sem fann vel fyrir högginu.

Austurríki vinnur því riðilinn með sex stig, Frakkar enda í öðru sæti með fimm og Holland í því þriðja með fjögur stig en öll liðin fara áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“