fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu höggið – Gríman hjá Mbappe fékk að finna fyrir því og hann meiddi sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe snéri aftur í franska landsliðið í dag í jafntefli gegn Póllandi, hann mætti með grímu eftir að hafa fengið þungt högg á andlitið í fyrsta leik.

Gríman fékk að finna fyrir því í dag.

Frakkland og Pólland mættust á Evrópumótinu og þar lauk leiknum með 1-1 jafntefli, Kylian Mbappe kom Frakklandi yfir með marki úr vítaspyrnu en Robert Lewandowski jafnaði sömuleiðis úr vítaspyrnu.

Það var einmitt Lewandowski sem sló til Mbappe sem fann vel fyrir högginu.

Austurríki vinnur því riðilinn með sex stig, Frakkar enda í öðru sæti með fimm og Holland í því þriðja með fjögur stig en öll liðin fara áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina