fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Skrifar undir til tveggja ára í Sádí – Tók ekki í mál að spila fyrir annað lið í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Fernandez er við það að ganga í raðir sádiarabíska félagsins Al Qadsiah frá Real Madrid.

Þessi 34 ára gamli varnarmaður yfirgefur Real Madrid eftir 23 ár, en hann hefur verið þar síðan hann var barn.

Nacho tók það ekki í mál að spila fyrir annað félag í Evrópu.

Kappinn mun skrifa undir tveggja ára samning við Al Qadsiah, sem er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur