fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Shaw tók í fyrsta sinn fullan þátt í æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United er orðinn heill heilsu og æfði af fullum krafti með enska landsliðinu í dag.

Shaw hefur verið meiddur síðustu mánuði en Gareth Southgate taldi það mikilvægt að hafa hann í hópnum.

Shaw hefur ekkert náð að æfa með liðinu en æfði í dag og gæti tekið þátt í mótinu.

Ekki er talið líklegt að Shaw spili gegn Slóveníu þó möguleiki sé á því að hann fái einhverjar mínútur til að koma sér í gang.

Shaw hefur ekki spilað síðan í febrúar þannig að leikformið er ekkert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum