fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sá kanadíski gæti spilað í fremstu víglínu Chelsea í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíski framherjinn Jonathan David er nú ofarlega á óskalista Chelosea samkvæmt Athletic.

Chelsea er að skoða framherja fyrir næsta tímabil en liðið vill ekki aðeins treysta á Nicolas Jackson í fremstu víglínu.

David er samkvæmt Athletic efstur á óskalista Chelsea en hann hefur margoft verið orðaður við lið á Englandi.

Kanadíski landsliðsmaðurinn á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá Lille og gæti franska félagið þurft að selja í sumar.

Lille mun vilja pening fyrir leikmanninn frekar en að missa hann frítt 2025 en David hefur skorað 71 mark í 161 deildarleik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta