fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Manchester United neitar að gefast upp – Ætla að reyna aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gefst ekki upp í baráttunni um varnarmanninn Jarrad Branthwaite sem spilar með Everton.

Daily Mail greinir frá en United hefur nú þegar lagt fram tilboð sem var hafnað af þeim bláklæddu.

Everton vill fá 70 milljónir punda fyrir Englendinginn en United bauð fyrst aðeins 43 milljónir í hafsentinn.

United ætlar að hækka það boð en hversu hátt það verður er ekki gefið upp – Everton er opið fyrir því að selja ef rétt tilboð kemur á borðið.

Einnig hefur verið talað um að Harry Maguire fari í hina áttina en það er þó ansi ólíklegt miðað við síðustu fréttir.

Everton er ekki að flýta sér að selja Branthwaite og er opið fyrir því að halda honum næsta vetur þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á