fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Manchester United gæti fengið framherja í skiptum fyrir Greenwood

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að íhuga það að bjóða Manchester United leikmann í skiptum fyrir sóknarmanninn Mason Greenwood.

Greenwood er á óskalista Barcelona en óvíst er hvort spænska félagið geti borgað verðmiða leikmannsins.

Enskir miðlar greina nú frá því að Börsungar íhugi að nota Vitor Roque í skiptidíl við United en um er að ræða framherja.

Roque fær lítið að spila á Spáni en hann gerði alls tvö mörk í 16 leikjum í vetur.

United er talið vilja selja Greenwood en gæti verið opið fyrir því að fá efnilegan leikmann í skiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“