fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

EM: Dramatík í báðum leikjum kvöldsins – Ungverjaland skoraði eftir 100 mínútur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland endar í efsta sæti riðils A eftir leik við Sviss í lokaumferð þess riðils í kvöld.

Niclas Fullkrug sá um að tryggja Þýskalandi toppsætið en hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

Dan Ndoye kom Sviss yfir með fínu marki í fyrri hálfleik og var staðan lengi 1-0 fyrir gestunum.

Fullkrug skoraði hins vegar gott skallamark sem tryggði Þýskalandi stig og endar Þýskaland í efsta sæti með sjö stig og Sviss í öðru sæti með fimm.

Ungverjaland klárar riðilinn í þriðja sæti með þrjú stig eftir dramatískan sigur á Skotlandi.

Kevin Csoboth skoraði eina markið á 100. mínútu en tíu mínútum var bætt við venjulegan leiktíma.

Sviss 1 – 1 Þýskaland
1-0 Dan Ndoye(’28)
1-1 Niclas Fullkrug(’76)

Skotland 0 – 1 Ungverjaland
0-1 Kevin Csoboth(‘100)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“