fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sturlaðist og kastaði sjónvarpinu út um gluggann – Sjáðu ótrúlegt myndband

433
Laugardaginn 22. júní 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að þónokkrir stuðningsmenn Slóveníu hafi verið brjálaðir á fimmtudag eftir leik gegn Serbíu.

Allt stefndi í sigur Slóveníu í þessum leik en Serbía jafnaði metin á 95. mínútu í riðlakeppninni.

Einn ónefndur maður missti vitið eftir það mark og ákvað að kasta eigin sjónvarpi út um gluggann heima hjá sér.

Þetta sjónvarp er því miður handónýtt og hvort þessi ágæti maður geti náð næsta leik Slóvena er óljóst.

The Sun birti myndband af atvikinu á heimasíðu sína en þetta myndband má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum