fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Slot minnir fólk á það sem Klopp sagði: ,,Hann kvartaði mikið yfir þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur verið kynntur til leiks hjá Liverpool og mun stýra liðinu á næstu leiktíð.

Slot tekur við af Jurgen Klopp sem var hjá Liverpool í um níu ár og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.

Klopp átti það þó til að kvarta og þá sérstaklega þegar hans menn þurftu að spila í hádeginu.

Það er nákvæmlega það sem Slot þarf að sætta sig við í fyrsta leik en Liverpool mætir nýliðum Ipswich 12:30 í fyrstu umferðinni.

,,Þeir hafa sagt mér að leikurinn sé klukkan 12:30… Það sem ég heyri er að Jurgen hafi kvartað mikið yfir þessu,“ sagði Slot.

,,Þeir hugsuðu örugglega með sér að Jurgen væri farinn svo þeir gætu komið okkur fyrir 12:30 aftur!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið