fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Farnir að efast um að Luke Shaw geti spilað á mótinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarateymi enska landsliðsins er farið að efast um það hvort Luke Shaw geti hreinlega tekið þátt í mótinu.

Shaw var tekinn með í 26 manna hóp Gareth Southgate og ljóst er að enska landsliðið saknar hans.

Shaw hafði verið meiddur í nokkra mánuði áður en mótið fór af stað en vonir stóðu til að hann gæti spilað gegn Slóveníu í næstu viku.

Shaw æfði hins vegar einn í dag og er því ekki klár í að æfa með liðinu.

Bakvörðurinn er 28 ára gamall og hefur verið í lykilhlutverki i liði Southgate en nú efast menn um að hann geti spilað á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum