fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Íbúar í Fossvogi sagðir sjá rautt þegar þessi aðili birtist á skjánum – „Fer óheyrilega í taugarnar á þeim“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 21:30

Ólafur Jóhannesson ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football segir að stuðningsmenn Víkings sjái rautt þegar Ólafur Jóhannesson mætir á skjáinn og ræðir um íslenska boltann. Ólafur var sérfræðingur Stöð2 Sport á leik Vals og Víkings á þriðjudag.

Ólafur er fyrrum þjálfari Vals og hefur starfað í kringum félagið undanfarið sem ráðgjafi.

„Ég var að tala við vini mína sem halda með Víking, ég er ekki maður samsæriskenninga. Hafið þið lesið um Calciopoli skandalinn, þar sem Juventus voru að koma sínu fólki að í sjónvarpsþáttum að segja sínar skoðanir. Setja pressu á dóamra og allt svona,“ sagði Hjörvar í þætti sínum í dag

„Það fer óheyrilega í taugarnar á stuðningsmönnum Víkings að Óli Jó sé þarna á Stöð2 Sport, þeir sjá rautt þegar þeir sjá hann. Hann er í vinnu hjá Val, er ráðgjafi þeirra. Víkingar eru mjög ósáttir.“

Málarinn geðugi, Hrafnkell Freyr Ágústsson segir að svona virki hlutirnir bara á Íslandi. „Svona er bara Ísland, það eru ekki margir úr að velja,“ segir Hrafnkell.

Ólafur er einn færasti þjálfari í sögu Íslands en hann hefur ekki þjálfað síðustu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu