fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Biðst afsökunar á þessu atviki í beinni útsendingu í gær – Sendi pillu á stjörnuna þar sem hárið er að þynnast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker stjórnandi á BBC hefur beðist afsökunar á því að hafa niðurlægt Frank Lampard í beinni í gær en þeir eru vinna saman á Evrópumótinu.

Lampard sem er goðsögn úr enskum fótbolta var að ræða málin hjá Lineker.

Linkeer sendi þá væna pillu á Lampard um að hárið á honum væri að þynnast. Lampard brosti fyrst en hætti svo að brosa og var hissa.

Lineker hefur beðist afsökunar. „Þegar ég mætti á hótelið og sjá þetta þá hugsaði ég með mér hversu heimskur ég væri,“ sagði Lineker.

„Mér leið mjög illa og ég verð að biðjast afsökunar, ég ætlaði ekki að gera þetta en ég skil að fólki hafi fundist þetta fyndið. Svona gerist í beinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum