fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Arnóri fannst það hárrétt ákvörðun að reka Arnar Þór – „Vorum á vegferð sem var komið gott af“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 12:30

Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður í knattspyrnu segir að það hafi verið hárrétt ákvörðun hjá KSÍ að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara á síðasta ár.

Vanda Sigurgeirsdóttir þá formaður KSÍ og stjórn hennar ákvað að reka Arnar úr starfi og ráða Age Hareide.

„Ég kann vel við Arnar en ef ég er alveg hreinskilinn þá fannst mér vera kominn tími á að skipta um, við vorum á vegferð sem var komið gott af,“ sagði Arnór Ingvi í Chess after dark.

Arnór er mjög ánægður með samstarfið við Hareide sem er búinn að stýra landsliðinu í rúmt ár. „Mér fannst þeir gera vel að ráða Age Hareide.“

Arnar Þór hafði stýrt landsliðinu um nokkurt skeið og kunni Arnór ágætlega við hann. „Arnar Þór veit mikið um fótbolta,“ sagði Arnór einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“