fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Ten Hag telur neikvæða umræðu hafa orðið til þess að menn voru meira meiddir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Erik ten Hag var neikvæð umfjöllun ein af ástæðum þess að leikmenn Manchester United voru mikið meiddir á liðnu tímabili.

Leikmenn United voru mikið meiddir á liðnu tímabili og vakti það furðu.

„Hann myndi aldrei ræða þetta opinberlega en honum fannst pressan og neikvæð umfjöllun oft gert meiðslin verri,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

„Endalaust af neikvæðu umtali nær til fólks.“

Ljóst er að Ten Hag þarf að treysta á að heilsa leikmanni verði betri á liðnu tímabili en hann heldur starfi eftir sigur í enska bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum