Samkvæmt Erik ten Hag var neikvæð umfjöllun ein af ástæðum þess að leikmenn Manchester United voru mikið meiddir á liðnu tímabili.
Leikmenn United voru mikið meiddir á liðnu tímabili og vakti það furðu.
„Hann myndi aldrei ræða þetta opinberlega en honum fannst pressan og neikvæð umfjöllun oft gert meiðslin verri,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.
„Endalaust af neikvæðu umtali nær til fólks.“
Ljóst er að Ten Hag þarf að treysta á að heilsa leikmanni verði betri á liðnu tímabili en hann heldur starfi eftir sigur í enska bikarnum.