fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt myndband: Maðurinn ætlaði ekki að trúa hvar hann var þegar hann vaknaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður enska landsliðsins hefur tekið aðeins of vel á því á fyrsta leik liðsins gegn Serbíu á EM í Þýskalandi á sunnudagskvöld.

Maðurinn birti myndband í gær sem hefur farið eins og eldur í sinu um netmiðla, en hann heldur því fram að hann hafi vaknað á leikvanginum sem England spilaði á í Gelsenkirchen klukkan 4 aðfaranótt mánudags. Það er vakin athygli á þessu í enskum miðlum.

Kappinn hefur verið búinn að koma sér vel fyrir á vellinum og hvorki þeir sem voru með honum né aðrir vallargestir haft fyrir því að hnippa í hann á leið sinni frá leikavanginum. Hér neðar má sjá myndbandið sem um ræðir.

Hvað leikinn varðar hann vann England hann 1-0 og því með mikilvæg þrjú stig eftir fyrstu umferð C-riðils, þar sem einnig eru Danmörk og Slóvenía.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það