fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Fannst þessi landsliðsmaður Íslands grátt leikinn af Hareide í glugganum – „Það er augljóst“

433
Mánudaginn 17. júní 2024 08:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út í hverri viku á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og með þeim í setti í þetta skiptið var Hörður Snævar Jónsson.

Íslenska karlalandsliðið spilaði tvo vináttuleiki á dögunum, gegn Englandi og Hollandi. Vinstri bakvörðurinn Guðmundur Þórarinsson spilaði hvorugan leikinn og furðaði Hörður sig á því.

„Mér fannst skrýtið með Gumma Tóta, út frá síðustu gluggum. Mér hefði fundist eðlilegt ef hann hefði allavega spilað hálftíma,“ sagði hann.

Helgi benti á að enginn annar vinstri bakvörður en Kolbeinn Birgir Finnsson hafi fengið sénsinn í glugganum en á bekknum var einnig Logi Tómasson.

„Það er augljóst að þessi slaki leikur sem Gummi átti á móti Úkraínu situr í Hareide,“ sagði Hörður þá.

Umræðan um landsliðið í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum
Hide picture