fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Alfreð viðurkennir að hafa gert mistök síðasta sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason viðurkennir það að hann hafi gert mistök með því að semja við lið Eupen í Belgíu í fyrra.

Alfreð var fyrir það hjá Lyngby í Danmörku en hann er 35 ára gamall og er íslenskur landsliðsmaður.

Alfreð er einn af sparkspekingum RÚV í kvöld yfir leik Slóvakíu og Belgíu sem er í gangi þessa stundina.

Sóknarmaðurinn skoraði aðeins eitt mark í 27 leikjum fyrir Eupen sem féll úr efstu deild í Belgíu.

Hann segir að lífið hafi verið gott hjá fyrrum félagi sínu en það sama má mögulega ekki segja um Eupen.

,,Ef við förum út í það núna þá já það hefði verið gáfulegra,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon um hvort hann hefði átt að halda sig hjá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir