fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Betri en Messi var á sama aldri – ,,Ekki hægt að bera hann saman við neinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 16 ára gamli Lamine Yamal er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í lokakeppni EM.

Yamal er leikmaður Barcelona og spilar stórt hlutverk þar og er líklega efnilegasti leikmaður heims.

Fernando Llorente, fyrrum landsliðsmaður Spánar, segir að það sé ekki hægt að bera Yamal saman við Lionel Messi.

Messi hóf ferilinn ungur hjá Barcelona en var ekki nærri því eins góður á sama aldri að sögn Llorente.

,,Ekki einu sinni Messi var í þessum gæðaflokki á þessum aldri,“ sagði Llorente við Sky Sports.

,,Það sem Lamine Yamal gerir er framúrskarandi. Það er ekki hægt að bera hann saman við neinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði