fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

United bauð ömurleg laun og það er til lítið fyrir nýjum leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir þjálfarar sem Manchester United ræddi við þegar það var til skoðunar að reka Erik ten Hag voru hissa á lélegum launum sem voru í boði.

Sir Jim Ratcliffe ræddi við nokkra þjálfara um að taka við en það var til skoðunar að reka þann hollenska úr starfi.

Times segir að United hafi horft á þá Thomas Tuchel, Gareth Southgate og Mauricio Pochettino til að taka við en á endanum var ákveðið að halda í Ten Hag.

Tveir af þessum þjálfurum voru hissa á því hversu léleg laun United bauð þeim en Ratcliffe vill skera niður kostnað.

Einnig voru þeir hissa á því hversu lítinn pening United hefur til að eyða í leikmenn í sumar og hafði það áhrif á áhuga þeirra á starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum