fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

United bauð ömurleg laun og það er til lítið fyrir nýjum leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir þjálfarar sem Manchester United ræddi við þegar það var til skoðunar að reka Erik ten Hag voru hissa á lélegum launum sem voru í boði.

Sir Jim Ratcliffe ræddi við nokkra þjálfara um að taka við en það var til skoðunar að reka þann hollenska úr starfi.

Times segir að United hafi horft á þá Thomas Tuchel, Gareth Southgate og Mauricio Pochettino til að taka við en á endanum var ákveðið að halda í Ten Hag.

Tveir af þessum þjálfurum voru hissa á því hversu léleg laun United bauð þeim en Ratcliffe vill skera niður kostnað.

Einnig voru þeir hissa á því hversu lítinn pening United hefur til að eyða í leikmenn í sumar og hafði það áhrif á áhuga þeirra á starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða