fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn gerði stólpagrín að Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan, hinum umdeilda fjölmiðlamanni, var skemmt yfir því að Manchester United skildi ákveða að halda tryggð við Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Það var staðfest í fyrrakvöld að Ten Hag yrði áfram, en mikil óvissa hafði verið um framtíð hans eftir slæmt gengi á síðustu leiktíð.

Aðrir stjórar voru hleraðir en nú er ljóst að Ten Hag verður áfram með United og fer þar með inn í sitt þriðja tímabil á Old Trafford.

Morgan, sem er harður stuðningsmaður Arsenal, hefur vægast sagt ekki miklar mætur á Ten Hag og er því himinnlifandi að hann verði áfram stjóri United.

„Frábært,“ skrifaði hann og lét nokkur tjákn (e. emoji) fylgja sem segja meira en þúsund orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum