fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Stríð við stjörnu liðsins ástæðan fyrir óvæntri uppsögn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Terzic hefur heldur óvænt látið af störfum sem stjóri Dortmund. Ástæðan hefur svo komið í ljós, um er að ræða stríð við Mats Hummels.

Í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildarinnar fór Hummels að gagnrýna þjálfarann.

Þeir eiga svo að hafa rifist harkalega með þeim afleiðingum að annar þeirra þurfti að fara, var það svo að Terzic ákvað að segja upp.

Terzic tók við starfinu fyrir rúmum tveimur árum en hann hafði áður verið bráðabirgðastjóri. Undir hans stjórn var Dortmund nálægt því að vinna þýsku úrvalsdeildina í fyrra og fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár, þar sem liðið tapaði gegn Real Madrid. Tímabilið heima fyrir var hins vegar ekki nógu gott og hafnaði liðið í fimmta sæti.

Terzic er nú orðaður við ensku úrvalsdeildina en einhvers staðar hafði hann verið mátaður við stjórastarfið hjá Manchester United. Það er þó ljóst að ekkert verður af því þar sem Erik ten Hag verður áfram.

Nú er Terzic orðaður við nýliða Leicester, sem enn eru í stjóraleit eftir að Enzo Maresca yfirgaf félagið og tók við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Í gær

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“