fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Staðfesta að skotmark Arsenal og Manchester United hafi skrifað undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig hefur staðfest að Benjamin Sesko hafi skrifað undir nýjan samning.

Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið afar eftirsóttur og sterklega orðaður við Arsenal og Manchester United. Nú hefur hann hins vegar skrifað undir til 2029 og framlengir þar með samning hans frá því í fyrra um eitt ár.

Það má þó gera ráð fyrir að Sesko, sem hefur farið á kostum með Leipzig, gæti farið á næsta ári ef spennandi tilboð býðst. Þá verður hann enn tilbúnari til að spila fyrir bestu lið Evrópu.

Sesko fær verulega launahækkun hjá Leipzig og sett verður ný klásúla í samning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu