fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona segist hafa orðið leiður þegar Xavi var rekinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 21:30

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal, ungur leikmaður Barcelona, viðurkennir að það hafi verið sérstakt þegar Xavi fékk sparkið sem stjóri liðsins á dögunum.

Upphaflega höfðu Börsungar sannfært Xavi um að vera áfram en eitthvað hefur komið upp á því skömmu síðar var hann rekinn.

„Þetta var mjög skrýtið. Fyrst var hann að fara en var svo áfram, við sáum það sama og þið. Þetta var leiðinlegt því þetta er fyrsti stjórinn sem ég hef haft í meistaraflokki. En svona hlutir gerast í fótbolta,“ segir hinn 16 ára gamli Yamal.

Hansi Flick er tekinn við og er Yamal spenntur fyrir komandi tímum.

„Ég sá hann hjá Bayern og í þýska landsliðinu. Hann spilaði sóknarbolta svo ég er spenntur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar