fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Draumur Ratcliffe var að ráða Southgate – Gengur líklega ekki upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 08:23

Gareth Southgate

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur Sir Jim Ratcliffe sem nú stýrir því sem gerist hjá Manchester United var að ráða Gareth Southgate sem þjálfara.

Ensk blöð segja í morgun að líklega muni það þó ekki ganga upp, Southgate er á leið á Evrópumótið með enska landsliðinu.

Southgate gæti aldrei hafið störf fyrr en seint í júlí og það hentar ekki United.

Framtíð Erik ten Hag hangir í lausu lofti en eigendur Manchester United hafa skoðað það að reka hann síðustu vikur.

Félagið hefur fundað með fjölda þjálfara en ekki enn tekið ákvörðun um hvað skal gera við Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“