fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þrír menn dæmdir í fangelsi fyrir rasisma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír aðilar hafa verið dæmdir í átta mánaða fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior leikmanns Real Madrid.

Atvikið átti sér stað fyrir rúmu ári síðan en mennirnir þrír fengu dóm sinn í dag.

Þetta er í fyrsta sinn sem aðilar á Spáni eru dæmdir fyrir kynþáttaníð á fótboltaleik.

Vini Jr hefur mikið kvartað undan rasisma á Spáni og látið vita af því að vandamálið sé stórt.

Mennirnir fá að auki tveggja ára bann frá því að mæta á knattspyrnuleiki á Spáni en þeir eru stuðningsmenn Valencia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar