fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Silva staðfestir að hann hafi rætt við landa sinn – Hafnar hann Manchester United?

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, viðurkennir að hann hafi kvatt landa sinn Joao Neves til að semja við enska stórliðið frekar en grannana í Manchester United.

United hefur lengi verið á eftir Neves sem spilar með Benfica og er aðeins 19 ára gamall.

Neves er einn efnilegasti leikmaður heims að margra mati en United er talið vera reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir hans þjónustu.

Silva vill fá Neves til City en ætlar þó ekki að setja of mikla pressu á landa sinn.

,,Ég sagði honum að fara til Manchester City. Þetta er ekki auðveld staða, þetta er leikmaður sem er mjög eftirsóttur eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð,“ sagði Silva.

,,Sem portúgalskur leikmaður þá er ég mjög hrifinn af honum og væri til í að vera með hann í mínu liði. Ég vil þó það besta fyrir hann.“

,,Ég þarf ekki að sannfæra hann. Joao Neves er nú þegar að sannfæra heiminn með hvernig hann virkar, hvernig orku hann færir leiknum. Það verður auðvelt fyrir önnur félög að blanda sér í baráttuna.“

,,Leyfið honum að taka þessa ákvörðun, að hún sé sú besta fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England