fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Landsliðsfyrirliðinn segir menn þurfa að læra – „Þetta var gríðarlega erfiður leikur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 21:00

Jóhann Berg Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er svekkjandi. Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og það voru tveir dagar á milli leikja. Við spiluðum nokkuð vel. Þeir fundu of mikið af glufum á bak við okkur en svona var þetta. Við lærum af þessum leik eins og öllum öðrum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson við Stöð 2 Sport eftir 4-0 tap gegn Hollandi í vináttulandsleik í kvöld.

Holland var einfaldlega of stór biti fyrir íslenska liðið í kvöld, sem vann stórkostlegan sigur á Englandi fyrir helgi.

„Þeir yfirmönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að setja pressu á þá, sérstaklega þessar fyrirgjafir sem voru að koma. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að laga.“

Jóhann segir íslenska liðið þó læra af þessum leik.

„Þegar við spilum erum við mjög góðir á boltanum. Mér fannst við smá kærulausir á boltanum í dag, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóð þarf allt að vera upp á tíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára