fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kveður Manchester United og sendir falleg skilaboð – ,,Einu sinni rauður, alltaf rauður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 15:00

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams mun ekki spila fleiri leiki fyrir Manchester United í bráð en hann hefur nú kvatt félagið.

Bakvörðurinn verður samningslaus í sumar og mun ekki krota undir nýjan samning á Old Trafford, þar sem hann hefur spilað frá 2008.

Williams var í láni hjá Ipswich á síðustu leiktíð en hefur einnig spilað með Norwich frá 2021 til 2022.

Williams lék 51 leik fyrir United og skoraði eitt mark en hann kvaddi stuðningsmenn félagsins á Instagram í gær.

,,Síðan ég var sjö ára hefur Manchester United verið hluti af mínu lífi,“ skrifaði Williams á meðal annars.

,,Mest af öllu vil ég þakka stuðningsmönnum sem eru hryggur félagsins og ástæðan fyrir því að við stöndum okkur vel á hæsta stigi. Þið eigið þetta öll skilið.“

,,Einu sinni rauður, alltaf rauður.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Brandon Williams (@branwilliams)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“