fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur rúllaði yfir Stjörnuna – Þróttur vann loksins leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 20:56

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er nú þremur stigum frá toppsætinu í Bestu deild kvenna eftir þá fimm leiki sem fóru fram í dag.

Valur tapaði toppslagnum gegn Breiðabliki þann 24. maí en svaraði fyrir sig í dag í leik gegn Stjörnunni.

Ísabella Sara Tryggvadóttir átti stórleik fyrir Val og gerði þrennu en Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði eitt í 4-0 sigri.

Þróttur Reykjavík vann sinn fyrsta leik í sumar en liðið hafði betur gegn Tindastól 4-2 á heimavelli.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Valur 4 – 0 Stjarnan
1-0 Berglind Rós Ágústsdóttir
2-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir
3-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir
4-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir

Þróttur R. 4 – 2 Tindastóll
0-1 Jordyn Rhodes
1-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir
2-1 Kristrún Rut Antonsdóttir
3-1 Kristrún Rut Antonsdóttir
3-2 Birgitta Rún Finnbogadóttir
4-2 Kristrún Rut Antonsdóttir

Þór/KA 0 – 3 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir
0-2 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
0-3 Andrea Rut Bjarnadóttir

Víkingur R. 0 – 1 Keflavík
0-1 Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir

Fylkir 0 – 3 FH
0-1 Snædís María Jörundsdóttir
0-2 Snædís María Jörundsdóttir
0-3 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu