fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur rúllaði yfir Stjörnuna – Þróttur vann loksins leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 20:56

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er nú þremur stigum frá toppsætinu í Bestu deild kvenna eftir þá fimm leiki sem fóru fram í dag.

Valur tapaði toppslagnum gegn Breiðabliki þann 24. maí en svaraði fyrir sig í dag í leik gegn Stjörnunni.

Ísabella Sara Tryggvadóttir átti stórleik fyrir Val og gerði þrennu en Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði eitt í 4-0 sigri.

Þróttur Reykjavík vann sinn fyrsta leik í sumar en liðið hafði betur gegn Tindastól 4-2 á heimavelli.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Valur 4 – 0 Stjarnan
1-0 Berglind Rós Ágústsdóttir
2-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir
3-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir
4-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir

Þróttur R. 4 – 2 Tindastóll
0-1 Jordyn Rhodes
1-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir
2-1 Kristrún Rut Antonsdóttir
3-1 Kristrún Rut Antonsdóttir
3-2 Birgitta Rún Finnbogadóttir
4-2 Kristrún Rut Antonsdóttir

Þór/KA 0 – 3 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir
0-2 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
0-3 Andrea Rut Bjarnadóttir

Víkingur R. 0 – 1 Keflavík
0-1 Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir

Fylkir 0 – 3 FH
0-1 Snædís María Jörundsdóttir
0-2 Snædís María Jörundsdóttir
0-3 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“