fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Umdeildi Englendingurinn lét gamminn geisa eftir tapið gegn Íslandi – „Algjört rusl“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youtube-stjörnunni Mark Goldbidge, sem gjarnan fjallar um málefni Manchester United, var ekki skemmt yfir tapi Englands gegn Íslandi í vináttulandsleik í kvöld.

Um var að ræða lokaleik Englands í undirbúningi sínum fyrir EM en íslenska liðið spilaði frábærlega í kvöld og sigurinn mjög verðskuldaður.

Meira
Glæsilegur sigur Strákanna okkar gegn Englandi á Wembley – Baulað hressilega á enska liðið

„Ísland ætti að vera búið að skora tvö. Southgate er algjört rusl, í alvöru. Ár eftir ár sjáum við svona. Við treystum á stórkostlega leikmenn að gera eitthvað, en það er allt og sumt,“ skrifaði hinn umdeildi Goldbridge á X, vandar landsliðsþjálfara Englands ekki kveðjurnar.

Það er óhætt að segja að enskir knattspyrnustuðningsmenn hafi almennt ekki verið sáttir við sína menn í kvöld. Það var baulað hressilega á Wembley eftir leik.

Meira
Sjáðu myndband frá Wembley eftir sigur Íslands sem segir meira en þúsund orð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær