fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Umdeildi Englendingurinn lét gamminn geisa eftir tapið gegn Íslandi – „Algjört rusl“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youtube-stjörnunni Mark Goldbidge, sem gjarnan fjallar um málefni Manchester United, var ekki skemmt yfir tapi Englands gegn Íslandi í vináttulandsleik í kvöld.

Um var að ræða lokaleik Englands í undirbúningi sínum fyrir EM en íslenska liðið spilaði frábærlega í kvöld og sigurinn mjög verðskuldaður.

Meira
Glæsilegur sigur Strákanna okkar gegn Englandi á Wembley – Baulað hressilega á enska liðið

„Ísland ætti að vera búið að skora tvö. Southgate er algjört rusl, í alvöru. Ár eftir ár sjáum við svona. Við treystum á stórkostlega leikmenn að gera eitthvað, en það er allt og sumt,“ skrifaði hinn umdeildi Goldbridge á X, vandar landsliðsþjálfara Englands ekki kveðjurnar.

Það er óhætt að segja að enskir knattspyrnustuðningsmenn hafi almennt ekki verið sáttir við sína menn í kvöld. Það var baulað hressilega á Wembley eftir leik.

Meira
Sjáðu myndband frá Wembley eftir sigur Íslands sem segir meira en þúsund orð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins