England teflir fram sterku liði í vináttuleiknum gegn Íslandi sem hefst eftir um klukkustund.
Leikmenn úr stærstu liðum Englands byrjar en þó eru stór nöfn á bekknum einnig.
Meira
Byrjunarlið Íslands gegn Englandi – Bjarki Steinn byrjar óvænt
Athygli vekur að Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, byrjar þennan síðasta leik Englands fyrir EM.
Hér að neðan er byrjunarliðið.