fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Haraldur sturlaðist út í lögfræðinginn Arnar Þór og kastaði brúsa – „Grjóthaltu kjafi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á einhvern óskiljanlegan hátt missti Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, sig í gleðinni þegar liðið var að vinan 5-0 sigur á Leikni í fyrradag.

Keflavík komst í 5-0 snemma leiks og þannig enduðu leikar, undir lok fyrri hálfleik var Haraldur brjálaður þegar Arnar Þór Stefánsson dómari leiksins dæmdi ekki brot.

Haraldur hélt á brúsa og þrumaði honum í grasið, skömmu síðar rak Arnar hann af velli.

Haraldur var ekki sáttur og átti í orðaskiptum við aðila á leið sinni af vellinum. „Grjóthaltu kjafti,“ sagði Haraldur þegar hann kom sér af vellinum.

Arnar Þór er menntaður lögfræðingur og tók á málinu með lög og reglu að vopni.

Atvikið má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
Hide picture