fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Manchester United reyndi að fá hann á síðustu stundu – Þess vegna hafnaði hann þeim

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. júní 2024 10:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði síðbúna tilraun til að krækja í Tosin Adarabioyo, áður en hann gekk í raðir Chelsea. Daily Mail segir frá.

Miðvörðurinn er að renna út á samningi hjá Fulham og fer til Chelsea á frjálsri sölu. Newcastle hafði einnig áhuga en Enzo Maresca, nýr stjóri Chelsea, sannfærði hann um að koma á Stamford Bridge.

Adarabioyo og Maresca unnu saman hjá Manchester City á sínum tíma.

United reyndi að stela Adarabioyo fyrir framan nefið á Chelsea en kappinn var búinn að gera samkomulag við Maresca, sem átti stóran þátt í að fá hann. Hann hafnaði því United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur