fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Manchester United reyndi að fá hann á síðustu stundu – Þess vegna hafnaði hann þeim

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. júní 2024 10:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði síðbúna tilraun til að krækja í Tosin Adarabioyo, áður en hann gekk í raðir Chelsea. Daily Mail segir frá.

Miðvörðurinn er að renna út á samningi hjá Fulham og fer til Chelsea á frjálsri sölu. Newcastle hafði einnig áhuga en Enzo Maresca, nýr stjóri Chelsea, sannfærði hann um að koma á Stamford Bridge.

Adarabioyo og Maresca unnu saman hjá Manchester City á sínum tíma.

United reyndi að stela Adarabioyo fyrir framan nefið á Chelsea en kappinn var búinn að gera samkomulag við Maresca, sem átti stóran þátt í að fá hann. Hann hafnaði því United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“