fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Tjáir sig í kjölfar orðróma um Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha, sóknarmaður Wolves, virðist ekki á leið til Manchester United ef marka má orð hans.

Þessi öflugi leikmaður var orðaður við United á dögunum en hann er ansi sáttur hjá Wolves.

„Einbeiting mín núna er að hvíla mig og njóta þess að vera með fjölskyldu minni. Ég er mjög ánægður hjá Wolves. Nú set ég markið á að eiga fleiri góð tímabil með liðinu og hjálpa því. Vonandi held ég áfram á þessari braut,“ segir Cunha.

Cunha átti ansi gott tímabil með Wolves, skoraði 14 mörk og lagði upp 8.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi