fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Setti nýtt met í vikunni – Aldrei hafa ummæli í sögu samfélagsmiðla fengið jafnmörg læk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo elskar met og honum hefur tekist að slá nýtt met sem hann kannski var ekki að sækjast neitt sérstaklega eftir.

Kylian Mbappe gekk í raðir Real Madrid á mánudag en hann átti sér þann draum að spila fyrir félagið eftir að hafa séð Ronaldo gera garðinn frægan þar.

Til eru myndir af ungum Mbappe á æfingasvæði Real Madrid að spjalla við Ronaldo og þá var allt svefnherbergi Mbappe út í myndum af Ronaldo.

„Núna er minn tími til að horfa, spenntur fyrir því að sjá þig kveikja í Bernabeu,“ skrifaði Ronaldo.

Ummæli Ronaldo hafa fengið 3,7 milljónir „læka“ og hafa engin umæli á samfélagsmiðlum fengið jafnmörg læk í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“