fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Gapandi hissa á ákvörðun RÚV

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 21:24

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á því austurríska í undankeppni EM í kvöld.

Hlín Eiríksdóttir kom Íslandi yfir á 17. mínútu eftir glæsilega sókn. Það virtist ætla að verða eina mark fyrri hálfleiks en þá jafnaði Eileen Campbell fyrir Austurríki. Staðan í hálfleik 1-1. Stelpurnar okkar komu hins vegar af krafti inn í seinni hálfleik með vindinn í bakið. Liðið uppskar á 70. mínútu þegar Hildur Antonsdóttir skoraði með glæsilegum skalla. Meira var ekki skorað og lokatölur á Laugardalsvelli 2-1.

Hér að neðan má sjá hvað íslenskt knattspyrnuáhugafólk hafði að segja um leikinn á X (áður Twitter) í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar