fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þessir leikmenn hafa komið að flestum mörkum í sumar – Tveir á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Pedersen framherji Vals og Viktor Karl Einarsson miðjumaður Breiðabliks eru þeir leikmenn í deildinni sem hafa komið að flestum mörkum á þessari leiktíð.

Pedersen hefur skorað átta mörk en ekki lagt upp neitt, á sama tíma hefur Viktor Karl skorað þrjú fyrir Blika og lagt upp fimm mörk.

Fjórir leikmenn hafa svo komið að sjö mörkum á þessu tímabili en Kjartan Kári Halldórsson kantmaður FH er einn þeirra.

Átta leikmenn hafa komið að fimm mörkum í deildinni en má þar nefna Gylfa Þór Sigurðsson, Danijel Djuric og Tryggva Hrafn Haraldsson

Koma að flestum mörkum (Upplýsingar frá SofaScore)
Patrick Pedersen – 8
Viktor Karl Einarsson – 8

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Viktor Jónsson – 7
Jason Daði Svanþórsson – 7
Ari Sigurpálsson – 7
Kjartan Kári Halldórsson – 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl