fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Grínaðist með að Guðni Th. væri búinn að landa spennandi starfi í Svíþjóð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. júní 2024 20:30

Guðni Th. Jóhannesson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson mun senn flytja af Bessastöðum og Halla Tómasdóttir kemur í hans stað. Í tilefni að þessu sá knattspyrnumaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sér leik á borði og sagði Guðna hafa samið við sitt lið í Svíþjóð.

Valgeir er á mála hjá Hacken í Svíþjóð og birti hann mynd af sér og Guðna, haldandi á treyju félagsins. Grínaðist hann með að forsetinn væri búinn að skrifa undir þriggja ára samning í Svíþjóð.

Valgeir hefur verið á mála hjá Hacken síðan 2021 en samningur hans við félagið rennur út undir lok árs. Hann á að baki átta A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Guðni, sem hefur verið forseti síðan 2016, er mikill íþróttaáhugamaður og hafði eflaust gaman að þessu spaugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo