fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Sarri sterklega orðaður við endurkomu til Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 22:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri er orðaður við endurkomu til Englands en samkvæmt nýjustu fregnum hefur Leicester City áhuga á að ráða Ítalann.

Blaðamaðurinn Alfredo Pedulla segir frá en samkvæmt hans heimildum er Sarri ofarlega á óskalista Leicester.

Leicester er að missa þjálfara sinn Enzo Maresca til Chelsea og leitar að arftaka hans fyrir næsta tímabil.

Sarri þekkir það að þjálfa á Englandi en hann var um tíma hjá Chelsea og vann Evrópudeildina með liðinu.

Sarri var síðast hjá Lazio í Serie A en hann var rekinn í mars á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham